Danslistarskóli JSB býður uppá stutt sumarnámskeið fyrir dansþyrsta krakka. Sumarnámskeiðin eru tilvalin fyrir alla þá sem vilja kynna sér hvað JSB hefur uppá að bjóða og fyrir núverandi nemendur sem hafa bara ekki fengið nóg, og vilja ólmir halda áfram að dansa inní sumarið.
Kennarar á sumarnámskeiðunum eru: Rut Rebekka, Kristín Hanna og Tinna Sóley
SKRÁNING ER HAFIN
SKRÁNING HÉR
Dansnámskeið dagana 27.maí – 5.júní 12.500kr (4 kennslustundir)